MAÐURINN Á MILLI KATRÍNAR OG PENCE

    Morgunblaðið birtir forsíðumynd af fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna sem fram fór í gær og sýnir Katrínu í alveg nýju Moggaljósi. Í baksýn má sjá Kjarvalsverk á vegg og þar er andlit sem vofir yfir mitt á milli þeirra.

    Hver er þetta?

    Var hann í verkinu áður en Pence kom?

    Dulrænt?

    Auglýsing