LYKLAKIPPA EINS OG 12″ PIZZA

  Sundhöllin við Barónsstíg hefur legið undir ámæli eftir breytingar sem gerðar voru, kvennaklefar of litlir, flísar í gufu hrynja yfir gesti, pípur springa í kulda, allt of mikil aðsókn og skápapláss eftir því.

  En eitt mega arkitektarnir eiga. Þeir hönnuði salerni í afgreiðslusal, snyrtileg og fín þar sem gestir fá lykla með þeim orðum að skila verði þeim aftur. Enda varla annað hægt þar sem lykklakippan er á stærð við 12″ pizzu – sjá mynd.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…