LYF ERU HÆKJA SEM ÉG ÞARF EKKI LENGUR

    “Mánuður síðan ég hætti á geðlyfjum og mér hefur aldrei liðið betur. Vá hvað er gott að finna drive-ið og sturlunina hellast yfir sig aftur með hvarfi lyfjanna — lyfjum sem ég er engu að síður gríðarlega þakklátur fyrir og björguðu mér. En lyf eru hækja sem ég þarf ekki lengur,” segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson (JÖR)  sem hefur reynt ýmislegt og bætir við kankvís: “Ég er ekki að sigla í geðrof.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing