SAGT ER…

…að kvikmyndin Love on Iceland verði frumsýnd næstkomandi laugardag á Hallmark Channel og skartar bæði erlendum og íslensku leikurum svo sem Hallgrími Ólafssyni og fleirum. Með aðalhlutverkin fara  Kaitlin DoubledayColin Donnell og Patti Murin. Myndin er tekin á ýmsum stöðum á Íslandi svo sem Reykjavík, á Suðurnesjum og víðar og á væntanlega eftir að verða góð landkynning.

Auglýsing