LOGI LOGAR

    Mótmæli hælisleitenda á Austurvelli halda áfram og taka á sig nýjar myndir eftir að mótmælendur reyndu að tjalda við styttu Jóns Sigurðssonar. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro fylgist með eins og aðrir og segir:

    “Það eru til tugir mynda á Internetinu af 17 ára krökkum að reykja hass inní tjöldum á Austurvelli á 4/20 mótmælum. Að halda því fram að það þyrfti að stöðva þessi mótmæli með hörku af því að reisa átti lítið tjald er einfaldlega fáranlegt. Bara come on. Takið ábyrgð.  Af hverju er ekki gengið harðar á lögregluna að svara fyrir þetta? Þessi svör eru absúrd og ekki í takt við neitt. Af hverju að ganga svona fram af hörku við þennan hóp? Af hverju var svona nauðsynlegt að beita valdi til að koma í veg fyrir að reisa þetta tjald?“

    Auglýsing