LOGI Í LAGFÆRINGUM

    Sjónvarpsstjarnan Logi Bergmann og nágranni hans, Hjalti Einarsson, á Melhaga 16 hafa sótt um leyfi til breytinga á eignaskiptum íbúða og hljómar sem svo:

    “…þannig að þvottahús 0002 verður í eigu 0001 og 0101, komið er fyrir þvottahúsi í herbergi í 0301, sem tilheyrir 0201 og kvöð verði um aðgang allra í inntaksklefa 0003 í kjallara, í gegnum þvottahús í eigu 0001 og 0101, í húsinu á lóð nr.16 við Melhaga.  Gjald kr. 11.200.”

    Auglýsing