LÖGGAN LÉT VIGDÍSI BLÁSA

    Játningar frambjóðenda eru með ýmsum hætti í kosningaslagnum. Í oddvitaáskorun Vísis virðurkennir Vigdís Hauksdóttir borgarstjóraefni Miðflokksins að hún hafi komist í kast við lögin og lögreglan haft af henni afskipti:

    “Já síðast fyrir mánuði í úrtaki á föstudagskvöldi – fékk að blása og allt,” segir Vigdís sem var allsgáð og slapp og um uppáhaldsdrykkinn sinn segir hún:

    “Fordrykkur fyrir mat – gin og tonic.”

    Auglýsing