LÖGGAN: ERU ÞETTA ÍSLENDINGAR EÐA ÚTLENDINGAR?

  Azra hringdi í lögguna.

  “Hringdi á lögregluna vegna ofbeldis sem ég varð vitni að,” segir Azra Crnac, ættuð frá Bosníu en hefur búið alla ævi á Íslandi.

  Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar: Eru þetta Íslendingar eða útlendingar?

  Azra: Ég veit það ekki, skiptir það nokkuð máli?

  “Hefði það breytt einhverju ef þetta hefðu verið útlendingar? Skil ekki alveg.”

  Auglýsing