SKÍTABISNISS VINSTRI GRÆNNA – MYND

    Ásdís Thoroddsen

    “Við erum á leið austur á Raufarhöfn og þá keyrðum við fram á Bakkaverksmiðju svona útlítandi. Reykur úr gluggum. Ekki eðlilegt ástand vorum við sammála um,” segir Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona og smellti af mynd af kísilmálmverksmiðjunni á Bakka við Húsavík, gæluverkefni Steingríms J. Sigfússonar forseta Alþingis og umhverfissinna hans í Vinstri grænum.

    Þarna virðist allt loga. Eða er verið að hleypa út skítaefnum um kvöldmatarleytið þegar Húsvíkingar eru allir heima að borða og sjá ekki til?

    Auglýsing