“Ljósmæður sem ekki eru starfandi á heilsugæslustöð eða spítala hafa ekki fengið nein svör um hvort þær séu á bóluefnalistanum,” segir Harpa Ósk Valgeirsdóttir hjá einkarekna ljósmæðrafyrirtækinu Björkin.
“Við vinnum með viðkvæmum einstaklingum og fjölskyldum sem er mælt með að láti ekki bólusetja sig, förum á milli heimila fólks alla daga.”
