LJÓÐIÐ Í UMFERÐINNI

  Tommi á Hamborgarabúllunni kann að velja ljóðin á Búllugaflinn við Tryggvagötu þar sem þúsundir keyra hjá og komast ekki hjá að sjá.

  Þetta er ekki eftir Reykjavíkurskáldið og nafna hans, Tómas Guðmundsson. En kannski eftir Lennon eða McCartney? Eða báða?

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinWEST SIDE STORY
  Næsta greinSAGT ER…