
“Fyrst hættu þau að rukka kílóverð, svo minnkuðu bananarnir,” segir Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni sem er með augun opin og keypti þennan banana í Krónunni:
“Þarf að fara með myglaðan rauðlauk og nokkra aðra hluti í Krónuna. Get væntanlega fengið þjónustugjald greitt fyrir það?”