“LITLI SINATRA” (53)

Í upphafi ferils síns var hann kallaður “Litli Sinatra” svo vel söng hann. Harry Connick er afmælisbarn dagsins (53). Hann er á lista yfir þá bandarísku karlsöngvara sem selt hafa flestar plötur – 28 milljónir.

Auglýsing