LÍTIÐ AÐ GERA HJÁ STEFNUVOTTUM

Stefnuvottur með 40 ára reynslu segir að hann hafi ekki vitað af eins miklu verkefnaleysi með birtingu á greiðsluáskorunum og stefnum eins og núna. Hann telur ástæðuna vera óbeina afleiðingu Covid-19; fólk sé að standa betur í skilum.

Auglýsing