LISTIN AÐ ELSKA

Þýski sálfræðingurinn Erich Fromm (1900-1979) er afmælisbarn dagsins. Þekktasta verk hans er Listin að elska (The Art of Loving) sem kom út 1956 og var lesin í tætlur af Vesturlandatáningum í leit að sjálfum sér.

Auglýsing