LILJA Á GRÁUM FIÐRINGI

Lilja á þeim gráa.

Lilja Pálmadóttir, fyrrum eiginkona Baltasar Kormáks, stundar hrossarækt og hestamennsku af kappi á sveitasetri sínu, Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði. Nú dvelur hún erlendis og þjálfar sig á erlendum skrauthestum eins og þeir gerast flottastir. Þessi er silfurgrár og fetar svo létt og tignarlega að fiðringi veldur. Ætti að heita Grái fiðringurinn.

Auglýsing