LÍKBÍLL TIL SÖLU

    “Til sölu Buick Roadmaster líkbíll. Árgerð 1991. Bíllinn hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Það er komið ryð í grind sem þarf að að laga. Vetrardekk á felgum fylgja. Óska eftir tilboðum, skoða öll skipti,” segir Gísli Gunnar Guðmundsson á Brask og brall.is. Sími: 892 4650.

    Auglýsing