LÍFSSPEKI Í LÖNGUHLÍÐ

    Lífsspekin leynist víða og oft haganlega fyrirkomið eins og Ólafur Örn Ólafsson sælkeri og meistarakokkur rakst á þar sem síst var von. Varð honum þá að orði: “Hvetjandi skilaboð í strætóskýli í Lönguhlíð.”

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinKLÁÐI Í KILJU
    Næsta greinSAGT ER…