Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

LÍFSSPEKI HANNESAR HÓLMSTEINS

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor fagnaði 45 ára stúdentsafmæli á Grand hótel við Sigtún ásamt skólasystkinum sínum og gat ekki orða bundist frekar en fyrri daginn:

“Margir úr mínum bekk, 6-X í MR, urðu læknar. Hér er ég á 45 ára stúdentafagnaðinum með einum þeirra, Ingibjörgu Georgsdóttur. Þegar komið er á þennan aldur, er ekki spurt um börnin, heldur barnabörnin. Annars segi ég nemendum mínum í stjórnmálaheimspeki, að lífsgæðunum megi raða svo, að fremst sé góð heilsa (í víðri merkingu), síðan vandræðalausir (eða -litlir) fjölskylduhagir og í þriðja lagi traustur fjárhagur. Peningar kaupa hvorki heilsu né áfallalausa fjölskylduhagi, en góð geðheilsa eykur stórlega líkurnar á, að fjölskylduhagirnir verði vandræðalausir, og góð líkamleg heilsa felur í sér, að í landi tækifæranna, eins og Ísland er, er hægt að afla fjár, þegar þess þarf með.”

Fara til baka


SJÓNVARP SÍMANS VEÐJAR Á NORRÆNT

Lesa frétt ›STEINUNN ÓLÍNA SNÝR AFTUR Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

Lesa frétt ›ENGINN AÐ TAKA BENSÍN

Lesa frétt ›ALDRAÐUR TOM CRUISE VERÐUR UNDIR KOMMÓÐU Í TOP GUN 2

Lesa frétt ›AMMA Í TOPPFORMI

Lesa frétt ›BJARNI BEN Í COSTCO

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að það kosti 225 krónur að senda bréf í fjaðurvigt frá Reykjavík til Kaupmannahafnar með Íslandspósti.
Ummæli ›

...að Rökkvi litli, yngsta barn kvennaljómans Fjölnis Þorgeirssonar, hafi farið með pabba sínum í hesthúsið í gær.
Ummæli ›

...að franska kvikmyndin Elle (Hún) með Isabelle Huppert sé ein sú albesta sem sést hefur - sjáið hana.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SEÐLABANKASTJÓRI Í DUTY FREE: Flugfarþegar sem komu frá London í síðustu viku og fóru í Fríhöfnina veittu því eftirtekt að Már Guð...
  2. ENGINN AÐ TAKA BENSÍN: ---- Á miðjum sunnudegi hjá Olís við Ánanaust sást enginn viðskiptavinur svo langt sem augað ...
  3. SIGMUNDUR KLOFINN: Að sögn fjölmiðla var margt um manninn á stofnfundi samtakanna og hugmyndaveitunnar Framfaraféla...
  4. TÉKKLAND KAUPIR ÁSGEIR ÚT: Ásgeir Gíslason, sem rekið hefur Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns og Bílaskoðun og Stillingu á Lauga...
  5. BJARNI BEN Í COSTCO: Sjónarvottum ber saman um að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi verið í Costco í morgum að sk...

SAGT ER...

...að Catalina miðbaugsmaddama hafi farið út að borða í kvöld og kynnti það svona á samfélagsmiðlum undir yfirskriftinni: I have nothing to hide.
Ummæli ›

...að rætt hafi verið í alvöru í borgarstjórn að sekta reiðhjólafólk sem ekki notar hjálma nema þá að það heiti í höfuðið á hjálmunum.
Ummæli ›

...að ekkert tilboð hafi borist í málverkaperluna Börn að leik eftir Þorvald Skúlason sem boðið var upp hjá Gallerí Fold á mánudaginn en verðmat var 4 milljónir. Sjá frétt hér.
Ummæli ›

...að hafrakexið vinsæla frá Grahams detti alltaf í sundur um leið og það er snert. Er þessi Graham ekki bakari eða hvað?
Ummæli ›

Meira...