LÍFEYRIR SEXFALDAST UNDIR KODDANUM

  Líf og fjör í Mathöllinni á Granda.

  Heyrt í Mathöllinni á Granda í hádeginu. Fjórir eldri félagar að snæðingi og ræða málin:

  “Það er í eðli banka að fara á hausinn.”

  “Nú?”

  “Útlán eru yfirleitt til langs tíma en innlán ekki. Það endar því í sjóðþurð.”

  “Svo ekki sé minnst á lífeyrissjóðina. Frændi minn var að byrja að taka lífeyri og fær um 300 þúsund á mánuði. Ef hann hefði geymt peningana undir koddanum eða bara á bankabók fengi hann nú rúmar tvær milljónir á mánuði.”

  “Er Þorsteinn Pálsson alveg hættur í pólitík?”

  Osfrv….

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…