LEYNIUPPLÝSINGAR Á GLÁMBEKK HJÁ ICELANDAIR

  David Jacobsen býr í Santiago í Chile og var að bóka flug heim í jólafrí hjá Icelandair þegar hann fékk létt sjokk og rak í rogastans:

  “Þegar ég fór inná bókun mína í gær birtist bókun hjá öðrum farþega. Að sama skapi sá ég viðkvæmar upplýsingar svo sem vegabréfsnúmer, vegabréfsáritun, heimilisfang, greiðsluupplýsingar osfrv. Þaðþýðir að bilun er í gangi og aðrir hafa mögulea aðganga að mínum upplýsingum,” segir David sem sendi Icelandair póst vegna þessa en hefur ekki fengið svar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinKJÖTBORG Í BÓNUS