LÉTTUR Í LUNDI

Rúnar M. Thorsteinsson prófessor í nýjatestamentisfræðum við guðfræði – og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands náði frábærri mynd við Jökulsárlón á föstudag og myndina kallar hann “Léttur í lundi á Jökulsárlóni, 3.7.2020”. (sbr. léttur í lundu),

Rúnar er prófessor en lundinn er stundum kallaður prófastur. Góðir saman.

Auglýsing