LENGSTI REGNBOGI Í HEIMI

    Regnboginn var í lofti í níu klukkustundir samfleytt og hefur annað eins ekki gerst síðan  í Sheffield í Englandi 1994.

    Regnboginn var yfir háskólasvæðinu í Tævan í Kína og ætlaði hreinlega aldrei að gefa sig. Vakti hann bæði undrun og aðdáun stúdenta jafn sem veðurfræðinga sem fögnuðu fyrirbærinu. Sjá frétt hér!    

    Auglýsing