LEIKNIR 46 ÁRA

    Íþróttafélagið Leiknir í Efra Breiðholti er 46 ára í dag, stofnað 1973. Gamlir íbúar í hverfinu minnast liðinna daga og einn segir:

    “Á fyrsta ári félagsins unnu drengirnir í 5.flokki sinn riðil. Þá var spilað á þúfugrasi, síðar ógeðslegum malarvelli en í dag skartar svæðið sínu fegursta. Gert ótrúlega hluti fyrir hverfið mitt. Til lukku með daginn.”

    Auglýsing