Leikarahjónin Ingvar Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa um skeið verið með íbúð sína á Hofsvallagötu 55 á söluskrá. Þau bregða nú á það ráð að senda fyrirspurn til byggingfulltrúans í Reykjavík sem tekið var fyrir á síðasta fundi hans:
“Spurt er hvort leyfi fengist til þess að fjölga eignum með því að breyta íbúð 0201, sem er á tveimur hæðum, í tvær íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 55 við Hofsvallagötu. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.”
Auglýsing