“Hvenær fáum við að sjá Uber í smá samkeppni við íslenska leigubílamarkaðinn? Eða ætlum við að halda áfram að sætta okkur við 7.500 krónur fyrir 10 mínútna far?” spyr Einar Sigurðsson áhugamaður um samgöngur staddur í Liverpool:
“Borgaði 1.800 krónur fyrir far í Liverpool sem hefði kostað 7.500 kr í Reykjavik.”