LEIFSSTÖÐ: W(ORST) O(F) W(ORLD)

  Á annars vel snyrtum salernum í móttökurými Leifsstöðvar er mikið um veggjakrot og þar fjallað um alt milli himins og jarðar sem ferðalöngum er efst í huga á meðan þeir sitja á klósettinu.

  Flugfélagið WOW fær þarna sína útreið og skammstöfunin túlkuð sem Worst Of World.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…