Vegna fréttar sem hér birtist um málefni starfsmannaleigunnar Menn í vinnu skal hér áréttað að setningarhlutinn “…og margvísleg svik gagnvart þeim af hálfu Manna í vinnu” stenst ekki fullnaðarskoðun og er beðist afsökunar á. Einnig er dregin til baka og beðist afsökunar á staðhæfingu þeirri er fram kom í upphaflegri fyrirsögn greinarinnar, en þar sagði: “Þrælahaldarar Rúmenanna”. Fyrirsögninni var síðar breytt. Ástæður þess að ummælin eru dregin til baka eru gögn sem undirrituðum hafa borist frá lögmanni Manna í vinnu og sýna fram á að ummælin áttu ekki við rök að styðjast.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw