LEIÐINLEGASTI VINNUDAGURINN

“Sumarið 2011 vann ég á DV. Leiðinlegasti vinnudagurinn var laugardagur einn þegar ég var einn á vefvakt og fréttatilkynning barst af mögulegu gosi í Vatnajökli þegar ég var að fá mér fyrsta kaffibollann. Allur dagurinn fór í eldgos sem aldrei varð,” segir Björn Reynir Halldórsson sagnfræðingur og doktorsnemi við Háskóla Íslands.
Auglýsing