LAUKURINN KOMINN Í 50 KRÓNUR STYKKIÐ

    Fríða og laukurinn.

    Verðhækkanir dynja á landsmönnum sem láta sig flestir hafa það og afgreiða sig jafnvel sjálfir ókeypis í stórmörkuðum. En sumir eru með augun opin eins og Fríða sem keypti lauk:

    “Einn gulur laukur kostar núna 50 krónur í Krónunni. Ef mig minnir rétt kostaði hann um 12 krónur fyrir nokkrum mánuðum.”

    Auglýsing