LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið, ekki ólíkt og þegar Taylor Swift svissaði þangað úr kantríinu. Allir tónleikar Laufeyjar seljast jafnharðan upp og hún er með tugmilljónir spilana á Spotify og Apple music. Á Apple music trónir hún efst á nokkrum heitustu jass-listunum.

Auglýsing