LARRY HOLMES (72)

Hnefaleikarinn Larry Holmes er afmælisbarn dagsins (72), heimsmeistari 1978-83, eini maðurinn sem náði því að slá Muhammad Ali (Cassius Clay) út, rotaði hann reyndar ekki en geri aðrir betur.

Afmælisbarnið fær óskalagið The Boxer.

 

Auglýsing