LÁGVAXNIR LÍKLEGRI TIL OFBELDIS

    Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að lágvaxnir karlmenn séu líklegri til að beita ofbeldi og fremja glæpi en hinir sem hávaxnari eru.

    Rannsóknin var gerð í Center for Disease í Atlanta í Georgiu í Bandaríkjunum og náði til 600 karlmanna á aldrinu átján til fimmtugs.

    Sjá hér.

    Auglýsing