LAG DAGSINS

Clem Curtis (1940-2017) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára; söngvari The Foundation, breskur, fæddur í Trinidad og tryllti æskuna upp úr miðri síðustu öld með raðsmellum og hér er einn sá stærsti: Build M Up Buttercup.

Auglýsing