KYNJASKIPTIR SKÓLAR GEGN OFBELDI

    “Komin kröfugerð frá nemendum MH varðandi það hvernig skólinn ætti að taka á kynferðisbrotum,” segir Lýður Árnason læknir og samfélagsrýnir:

    “Sýnist hún málefnaleg og endurspegla það sem koma skal. Orð á móti orð getur skapað vandamál og rétt væri að bæta við kröfugerðina að ljúgi nemandi upp á annan skal lygaranum út vísað. Annars gott mál…en líkast er einfaldasta lausnin að bjóða upp á kynjaskipta skóla.”

    Auglýsing