KVÖLDSUND TIL KOSNINGA

    Gerð hefur verið tilraun með það að hafa nokkrar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu opnar tíl klukkan 22:00 alla daga og Breiðholtslaug hefur sýnt lit með því að hafa opið tveimur tímum lengur á föstudögum og fjórum tímum lengur á laugardögum og sunnudögum en venjulega.

    Þessi tilraun hefur gefist svo vel að íbúar annara hverfa hafa þrýst á það að hafa sama hátt á í sínum laugum.

    Samkvæmt heilmildum á að hafa allar sundlaugar opnar til klukkan 22:00 á höfuðborgarsvæðinu fram að kosningum svo allir íbúar fái sömu þjónustu.

    Svo er að sjá hvort opnunartíminn verði styttur eftir kosningar.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinHEBBI (64)