KVIKMYNDASTJARNA HATAR HRAFNHILDI EN LANGAR LÍKA Í HANA

    Kvikmyndastjarnan Jóhannes Haukur Jóhannesson er að lesa bókina Kokkáll eftir Dóra DNA og tístir smá bókagagnrýni:

     

    “Sit á kaffistofunni í St. Alban kirkjunni með Kokkál í hönd. Er á bls. 56. Hata Hrafnhildi en langar líka í hana. Sama hvernig DNADóri lýsir Össa þá sé ég bara hann sjálfan fyrir mér. Meðfylgjandi er mynd af Sir Thomas Legh með bókina góðu. Sennilega að biðja fyrir Hrafnhildi.”

    Auglýsing