KVIKK TILBOÐ UPP UM 19%

    Jóhannes og Kvikk tilboðið áður en það hækkaði.

    Aldrei skyldi vanmeta verðlagseftirlit neytenda. Þeir eru margir á vaktinni, alltaf, allsstaðar eins og Jóhannes Már Sigurbjörnsson sem fær sér stundum pylsu og pepsí:

    “Flott tilboð ekki satt? Vandamálið er að þeir voru að hækka þetta tilboð upp í litlar 799 kr. Þetta er c.a. 19% hækkun á einu bretti. Ég versla ekki við staði sem þykjast ætla að taka þátt í lífskjarasamningnum en hækka svo verð upp úr öllu valdi. Vona að fleiri geri slíkt hið sama.”

    Auglýsing