KVIÐMÁGKONA BJARKAR

    Persónur og leikendur; Anna Rósa, Björk og Alexander.

    “Björk Guðmundsdóttir og matreiðslumaðurinn Alexander Jallow eru ekki lengur að slá sér upp,” segir á forsíðu DV í dag og vitnað til eldri fréttar frá í apríl þar sem sést hafði til ferða þeirra saman úti að borða, í drykk með vinum á Kaffi Vest og í bíltúr á Land Rover bifreið Bjarkar.

    En nú virðist öll nótt úti þar sem Alexander Jarrow hefur skráð sig í samband  á Facebook með Önnu Rósu Nikulásdóttur. Alexander er frá er frá Gambíu og stofnaði veitingastaðinn Ogolúgó á Laugavegi í september 2020 en staðurinn vakti mikla lukku.

    Auglýsing