KÚBA Í SKAMMDEGINU

  Góður vindill í góðu veðri.

  Úrval útsýn býður upp á ævintýraferð til Kúbu í svartasta skammdeginu 3. til til 10. febrúar.

  Fjöldi gististaða í boði; ódýrast er á Sevilla Havana (299.900 kr.) en flottast á Gran Hotel Manzana Kempinski (459.900 kr.). Skoðunarferðir um borgir og sveitir og slóð Hemingway um eyjuna þrædd.

  Sól, romm, sving og stórir vindlar í febrúar. Hver vill það ekki? Smellið!

  DÁSAMLEGT: Tónlist á ströndinni og kagginn til reiðu.
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinJUST A GIGOLO
  Næsta greinSAGT ER…