KRUMMI ÞURFTI HJÁLP Í ROKINU

  Krummi breiðir út verndarvæng.
  Ljósmyndarinn.

  Veðrið undanfaran daga hefur ekki verið upp á marga fiska fyrir fugla. Eydís Ósk Indriðadóttir náði glæsilegum myndum af hröfnum á Hvammstanga:

  “Þetta var svolítið krúttleg stund í dag. Krummagreyið stóð eiginlega ekki í lappirnar í rokinu hérna á Hvammstanga svo að annar krummi kom og tók hann undir sinn verndarvæng,” segir ljósmyndarinn.

   

  Krummi stóð varla í fæturna.
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…