KRUMMI OG SÖNGOLÍAN Í SKEIFUNNI

    mynd / bryndís víglundsdóttir

    Það er að koma helgi og þessi krummi bíður rólegur fyrir framan Vínbúðina í Skeifunni – kannski að bíða færis að komast inn þar sem brjóstbirta og söngolía fyllir hillur. Hann veit að hann fær ekki afgreiðslu og verður vísað á dyr. En það má láta sig dreyma.

    Auglýsing