KRUMMI FÆR SÉR KAFFI 66

Krummi og Birkir.

Olís rekur veitingastaði á stöðvum sínum undir nafninu Grill 66. Þar er selt vinsælt kaffi sem heitir Kaffi 66 og meðal aðdáenda er Krummi sem lætur ekki happ úr hendi sleppa þegar hann kemst í bolla. Og er ánægður með.

Myndina tók listaljósmyndarinn Birkir Pétursson sem líka kann að meta Kaffi 66 eins og Krummi.

Auglýsing