KRUMMI BORÐAR SÚKKULAÐI

Krummi borðar súkkulaði frá Nóa-Síríus í Nauthólsvík. Þessi fugl heldur sig á staðnum og er naskur að krækja sér í kræsingar sem til falla. Myndina tók Hrönn Sigurgeirsdóttir.

Auglýsing