KRÓNAN FALSAR DAGSETNINGU

    Þessi mynd var tekin í Krónunni á Granda í gær, 31. mars. Á umbúðum stendur að kjötinu hafi verið pakkað á morgun!

    “Skrýtið að vera að svindla með svona lítilræði. Vonandi undantekning frekar en regla,” sagði ljósmyndarinn og gekk út með kjöt sem átti að pakka daginn eftir en var samt innpakkað deginum áður eða þannig.

    Auglýsing