Kristján VI (sjötti) Danakóngur og Noregs að auki (1699-1746) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 321 árs í dag. Þótti atkvæðalítill kóngur en hélt ríki sínu frá styrjöldum alla sína stjórnartíð sem þótti sérstakt (var reyndar einstakt) og lagði grunn að almannafræðslu sem einnig þótti sérstakt (kannski einstakt). Hann ríkti frá 1730 til dauðadags og fær óskalag með landa sínum Kim Larsen:
Sagt er...
KOMST VARLA Á FÆTUR
Í athyglisverðu viðtali Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jón Ásgeir og Einar Kárason í Fréttablaðinu í dag kemur fram að Jón Ásgeir hafi hreinlega þurft að...
Lag dagsins
VALLI (69)
Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 69 ára í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og svo sóló. Þá gleymist stundum að hann...