KRISTJÁN VI (321)

Kristján VI (sjötti) Danakóngur og Noregs að auki (1699-1746) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 321 árs í dag. Þótti atkvæðalítill kóngur en hélt ríki sínu frá styrjöldum alla sína stjórnartíð sem þótti sérstakt (var reyndar einstakt) og lagði grunn að almannafræðslu sem einnig þótti sérstakt (kannski einstakt). Hann ríkti frá 1730 til dauðadags og fær óskalag með landa sínum Kim Larsen:

Auglýsing