Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

KRISTÍN MESSAR YFIR PÓLITÍKUSUM

Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, sem er í forstöðu fyrir samtökin “Vörn fyrir börn”, lét þingmenn í Allsherjar- og menntanefnd heyra það þegar þau kynntu úrræði vegna meðhöndlunnar á kynferðisbrotamálum.

Málaflokkurinn hefur verið mjög í sviðsljósinu síðustu misserin og hafa gamalreyndir stjórnmálamenn sumir átt í erfiðleikum með að fylgja straumi tímans í þessum efnum (sjá mynd).

En Kristín setti þingmennina inn í málin með sveiflu sem minnti á gamla tíð þegar hún var drottning skemmtanalífsins í Reykjavík og reis þá undir nafni sem Stína stuð.

mynd/pressphotos.biz

Fara til baka


Comments

 1. Ég þakkaði þeim fyrir og lýsti ánægju minni yfir þessum tillgöum sem var ákveðið á fundi 26.mars s.l. með blaðamannafundinum í dag.

  Sama dag eða 26. mars opnuðum við "Þjónustumiðstö Samstöðuhópsins VÖRN FYRIR BÖRN".

  Afhenti ég þeim bæklingin okkar með þeim breytingum sem við ætlum okkur að vinna að.

  Þar um ræðir 10 atriði eða greinar sem Alsherjarnefndin (Undirnefndin) lagði til. lýsti ég ánægju minni yfir 7. tillöguna.en þar stendur:
  Stuttt verði við frjáls félagasamtök sem hlúa að þolendum kynferðisbrota.

  Tók ég einnig fram að hvergi í þessum fínu tillögum kæmi fram hvernig þyrfti að breyta lögum fyrir Ríkissaksóknara þannig að 98% mála frá Lögreglustjóra ríkisins haldi ekki áfram að vera felld niður – og minnti ég þau á þær þúsundir kærumála sem hafa komið inn á borð Ríkissaksóknara frá lögreglustjóra ríkisins frá árinu 1958 – en á sama tíma eða 55 árum hafa 178 menn verið dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum.

  Því miður fær engin þessar tölur til að ganga upp! Hvað þá að þessar tölur séu ræddar eða komi fréttir um þær! Eða hvað finnst ykkur? ;) ;) ;) <3.

  Tek það fram hér að síðasti fundur Alsherjarnefndar (Undirnefndarinnar) hélt sinn síðasta fund þann 29. janúar s.l. Þá segir ég og spyr um leið: Afhverju koma þessar tillögur fram núna 3 vikum fyrir kosningar?

  Að vísu settu allir fjórir flokkarnir þessar tilllögur fram – en hve rþeirra kemur til með að státa sig mest af þessum fínu tillögum í komandi kosningaslag.

  Eru þeir kannski allir 4 flokkarnir að passa að við kjósum þessa flokka – því þetta er svo ofboðselga flott unnið hjá Alsherjarnefndinni (Undirnefndinni)?

  1. Elskurnar mínar vinir og vandamenn deilið þessu alveg villt og galið – því enginn fréttamaður eða sjónvarpið ÞORIR AÐ RUGGA BÁTNUM – rétt fyrir kosningar!!! ;)

  2. GUNGUR – OG ÞÖGGUN – ÞÖGGUN – ÞÖGGUN -ÞÖGGUN – Það eina sem fréttamennskan fjallar um – ! Halda áfram að þakka allt óþægilegt niður !!! Deilið – deilið !!!! Eins og þið ættuð lífið að leysa -

 2. Eiríkur Jónsson! Takk fyrir – því enginn þorir að rugga bátnum – Svona rétt fyrir kosningar!

 3. Í ljósi dagsins: Upp úr hvaða bók var messað?

LIFANDI TÓNLIST Á TEXASBORGURUM

Lesa frétt ›EKKERT PIN Á HVOLSVELLI VEGNA KÍNVERJA

Lesa frétt ›BESTA BÍÓMYNDIN

Lesa frétt ›


RÁÐHERRABÍLL Á UPPBOÐI

Lesa frétt ›BJARNLEIFUR MYNDAR FEGURÐARDÍSIR 1959

Lesa frétt ›ILLSKA OG HEIMSKA EIRÍKS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þessi kona ætti að fá Fálkaorðuna.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Innbrotafaraldur er í Garðabæ og sögur sagðar af óhugnanlegum manni sem bankar upp á hjá fólki og sníkir tómar flöskur og dósir. Fundur lögreglu með íbúum í dag, mikið rótað í bílum og farið inn í hús bæði degi til og um nætur í svefnbænum Garðabæ.
Ummæli ›

...að þetta hljóti að vera steindauður markaður.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. HÓTELSTJARNA EFAST UM HÓTELBÓLU: Einn þekktasti og reyndasti hótelmaður þjóðarinnar frá upphafi, Wilhelm Wessman, horfir á hóteli...
 2. GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ: Húsnæðisvandinn tekur á sig ýmsar myndir. Hér er bústaður í gámi með fallegri útidyrahurð, póstlú...
 3. EVEREST EKKI FARIN AÐ SKILA HAGNAÐI: Í fréttum greindi Ríkisútvarpið frá því að Everest, nýjasta stórmynd Baltasar Kormáks, væri fari...
 4. KLESSUBÍLASTÆÐI VIÐ KRINGLUNA: Fréttaskeyti úr umferðinni: Samgöngustofa er með prýðisgóðan vef þar sem hægt er að skoða óhöpp...
 5. ÞOKKADÍSIN Í FOLD: "Ég mála það sem ég sé og hef séð og geymi innra með mér, hugarfar og tilfinningu. Málverkin...

SAGT ER...

..að þessar vetrarderhúfur hjá Guðsteini á Laugavegi með eyrnaskjóli séu alveg frábærar á 6.900 krónur. Smart í frosti.    
Ummæli ›

...að konur í Bretlandi hafi fitnað vegna þess að þær brenna ekki jafn miklu við heimlisstörf og áður. Daily Express greinir frá.
Ummæli ›

...að íslenskar fótboltastelpur eigi ekki að elta strákana í búningum heldur klæðast í ætt við tenniskonur sem keppa í snotrum stuttpilsum og gefa leiknum þar með aukin þokka. Leið til að auka aðsókn á leiki svo ekki sé minnst á sjónvarpsrétt.
Ummæli ›

...að Guðmundur á Núpum, einn helsti athafnamaður Íslands fyrir hrun, sé kominn á Facebook. Sjá hér!
Ummæli ›

Meira...