KRISTÍN Í “MJÓLKURGLASI”

  Kristín á jöklinum.

  Kristín Jónsdóttir eldfjalla og jarðskjálftafræðingur sem sem sló í gegn í upphafi gossins í Geldingadal með frábærum skýringum á eðli umbrotsins gekk á Eyjafjallajökul um helgina og lýsti því eins og að vera í “mjólkurglasi”. Kristín tísti og birti skemmtilega mynd af sér:

  “Climbed Eyjafjallajökull yesterday. Last part was like being inside a glass of milk, as the photo demonstrates. Nevertheless an awesome experience! Next Hvannadalshnjúkur.”

  Sjá tengda frétt.

  —-

  Kristín Jónsdóttir (fædd 1973) er eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur og starfar sem hópstjóri í náttúruváreftirliti hjá Veðurstofu Íslands. Hún er í vísindaráði Almannavarna og hefur starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands. Á yngri árum reyndi Kristín fyrir sér í tónlist. Hún var stuttan tíma í Unun og söng ásamt Rúnri Júlíussyni Hann mun aldrei gleym‘enni, árið 1994.

  Auglýsing