KRISTÍN BROTNAÐI Í HÁLKUNNI

Kristín Þorsteinsdóttir fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins féll í hálkunni sem nú liggur yfir landinu og handleggsbrotnaði. Líðan hennar er góð eftir atvikum.

Auglýsing