KRISTALKÚLA RAUÐA KROSSINS

    Andersen og spámaðurinn.

    “Það hafa greinst 3 smit í sóttvarnahúsinu. Ef þetta fólk hefði ekki verið hér þá væri smitið komið út í þjóðfélagið,” sagði maður sem rekur sóttvarnahótelið og var í jakka merktum RKÍ. Hví leyfir hann sér að fullyrða þetta?” spyr Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra og bætir við:

    “Sé núna að hann kemur ekki að rekstri hótelsins en er upplýsingafulltrúi RKÍ. Já, mér finnst nú jafnvel verra. Eru gögn um að þetta óheppna fólk sem hefur greinst smitað hefði ekki virt sóttkví? Kristalkúla kannski?”

    Auglýsing